Ađalfundur UMFB

Aðalfundur UMFB 2020 verður haldinn fimmtudaginn 10. september nk. Fundurinn fer fram í Hrafnakletti og hefst kl. 20:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og önnur mál. Félagsmenn og aðrir sem koma að starfi félagsins eru hvattir til að mæta á fundinn.

Stjórn UMFB
19.8.2020