Ađalfundur UMFB 2017
fimmtudaginn 23. nóvember

Aðalfundur UMFB verður haldinn í Hrafnakletti fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20:00. 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Kostning starfsmanna fundarins
2. Skýrsla formanns
3. Skýrsla gjaldkera
4. Umræður og afgreiðsla á skýrslum og reikningum
5. Umræður um málefni félagsins
6. Lagabreytingar
7. Kostningar a) formanns b) stjórn c) varamenn d) skoðunarmenn reikninga
8. Önnur mál. 


Aðalfundur er opinn öllum félögum 16 ára og eldri. Tillögur að lagabreytingum skulu hafa borist stjórn félagsins eigi síðar en 14 dögum fyrir aðalfund. 

F.h UMFB
Jónas L. Sigursteinsson
Formaður UMFB


31.10.2017