Fréttir
Andri Rúnar Bjarnason í A-landsliđi Íslands


Andri Rúnar Bjarnason spilaði sinn annan landsleik fyrir A-landslið Íslands. Andri var valinn í hópinn í fyrsta skipti fyrir 2 leiki gegn Indonesíu. Hann var í byrjunarliðinu í báðum leikjunum. 

14.1.2018 Fótbolti Lesa


Ný ađalstjórn UMFB


Aðalfundur UMFB var haldinn í nóvember. Þar var m.a. kosin ný stjórn. 

14.1.2018 Almennar fréttir Lesa


Ađalfundur UMFB 2017
fimmtudaginn 23. nóvember


Aðalfundur UMFB verður haldinn í Hrafnakletti fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20:00. 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Kostning starfsmanna fundarins
2. Skýrsla formanns
3. Skýrsla gjaldkera
4. Umræður og afgreiðsla á skýrslum og reikningum
5. Umræður um málefni félagsins
6. Lagabreytingar
7. Kostningar a) formanns b) stjórn c) varamenn d) skoðunarmenn reikninga
8. Önnur mál. 31.10.2017 Almennar fréttir Lesa


Gleđileg Jól


UMFB óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

24.12.2015 Almennar fréttir Lesa