Fréttir
Ađalfundur UMFB


Aðalfundur UMFB 2020 verður haldinn fimmtudaginn 10. september nk. Fundurinn fer fram í Hrafnakletti og hefst kl. 20:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og önnur mál. Félagsmenn og aðrir sem koma að starfi félagsins eru hvattir til að mæta á fundinn.

Stjórn UMFB19.8.2020 Almennar fréttir Lesa


Andri Rúnar Bjarnason í A-landsliđi Íslands


Andri Rúnar Bjarnason spilaði sinn annan landsleik fyrir A-landslið Íslands. Andri var valinn í hópinn í fyrsta skipti fyrir 2 leiki gegn Indonesíu. Hann var í byrjunarliðinu í báðum leikjunum. 

14.1.2018 Fótbolti Lesa


Ný ađalstjórn UMFB


Aðalfundur UMFB var haldinn í nóvember. Þar var m.a. kosin ný stjórn. 

14.1.2018 Almennar fréttir Lesa


Ađalfundur UMFB 2017
fimmtudaginn 23. nóvember


Aðalfundur UMFB verður haldinn í Hrafnakletti fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20:00. 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Kostning starfsmanna fundarins
2. Skýrsla formanns
3. Skýrsla gjaldkera
4. Umræður og afgreiðsla á skýrslum og reikningum
5. Umræður um málefni félagsins
6. Lagabreytingar
7. Kostningar a) formanns b) stjórn c) varamenn d) skoðunarmenn reikninga
8. Önnur mál. 31.10.2017 Almennar fréttir Lesa